Fréttir

Í dag, mánudaginn 7. desember var í þættinum Fólk og fræði á RÚV viðtal við Sveindísi Jóhannsdóttur, félagsráðgjafa, um skilnað og áhrif þess á foreldra og börn. Rætt er um skilnaðarráðgjöf, forsjá og umgengni.

Nú er hægt að panta tíma í símaráðgjöf. Bóka þarf tíma í símaráðgjöf eins og í staðbundinni ráðgjöf og er það gert með því að smella á hnappinn "Bóka tíma", fylla þar út beiðni og velja sérstaklega þar sem stendur Símaráðgjöf.