Þjónusta

Þjónusta

Félagsráðgjafinn býður upp á margvíslega þjónustu fyrir einstaklinga, hjón/pör, fjölskyldur, fyrirtæki og stofnanir. Unnið er út frá hugmyndafræði fjölskyldumeðferðar og aðallega byggt á Lausnarmeðferð (Solution focused therapy) og Frásagnarmeðferð (Narrative therapy).