Einstaklingsráðgjöf

Stendur þú á krossgötum í lífinu ? Glímir þú við vanda varðandi tilfinningar eða samskipti ? Vilt þú efla þig sem einstakling ? Einstaklingsráðgjöf Félagsráðgjafans er sniðin að þörfum hvers og eins með áherslu á andlegt og félagslegt heilbrigði.