Uppeldisráðgjöf

Félagsráðgjafinn býður uppeldisráðgjöf til foreldra, leikskóla og grunnskóla. Uppeldisnámskeiðið Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar eru einnig í boði, sjá nánar undir námskeið.