Niðurgreiðsla kostnaðar

Ýmis stéttarfélög greiða niður viðtalsmeðferð. Reglurnar eru mismunandi eftir stéttarfélögum. Sum stéttarfélög niðurgreiða, mismikið þó, 10-25 tíma á ári en önnur miða við styrk að ákveðinni upphæð. Hjá Félagsráðgjafanum getur þú fengið ráðgjöf um rétt þinn til niðurgreiðslu.